Okkar hlutverk er að veita fólki þær bestu öryggislausnir sem völ er á í dag til að sigrast á mótlæti.
Við sjáum um öryggi og hugarró, brunavarnir, vatnsleka varnir og myndavöktun. Allt sjálfvirkt og samþætt.
Myndavélar
samsett kerfi
Með því að breyta upplifun almennings af öryggi þá höfum við umbreytt heimaöryggis- og eftirlitskerfum almennings frá stöðnuðum gömlum lausnum yfir í fallegan og hátæknivæddan vettvang. Allir geta búið við öryggi óháð áskriftum og ófyrirséðum kostnaði sem hin eldri kerfi hafa ávallt staðið fyrir.
einstakir dagar 20%
1 september
Sértilboð á ýmsum vörum allan septermánuð. Tryggðu þér og þínum besta fáanlega heima öryggi sem völ er á í dag
Vetur, sumar, vor og haust
Við gætum þín og fjölskyldu, húsinu og sumarbústaðnum. Árstíðin breytir engu en getur gert það
