Eldvarinn 2 (CO skynjari) Demanta

GRUNNLÍNA

Þráðlaus reykskynjari með CO nema

Setja í körfu

Ósýnilegar ógnir

FireProtect 2 er ný kynslóð skynjara hannaður fyrir eldvarnir í heimahúsum. Kolmónoxíðskynjarinn gefur frá sér viðvörun áður en styrkurinn verður hættulegur og tilkynnir um hættu með innbyggðri kraftmikilli sírenu og bráðaviðvörunum frá Ajax hugbúnaðinum. Með vandaðri hönnun, einfaldri uppsetningu og auðveldum stillingum í forriti er uppsetningin leikur einn! Uppfyllir nýjustu öryggisstaðla og tryggir hámarks vernd fyrir þig og þína.

EIGINLEIKAR

UPPGÖTVAÐU